18.8.2007 | 23:23
sTeikTiR fUgLaR
Fékk mér nýja steikarpönnu í dag sem er ekki frásögu færandi nema...
Með henni fylgdu nákvæmar leiðbeiningar um meðferð pönnunnar sem ég fór ítarlega yfir til að halda pönnunni í toppstandi í áratugi:
Pannan þolir 204° í ofni en mælt er með því að taka hana úr ofninum í þar til gerðum ofnhönskum....daaaa.
Til öryggis, haldið fuglum frá eldhúsinu, viðbrögð fugla eru sérstaklega óútreiknanleg fyrir hita í ýmsum eldhústækjum, þar á meðal hita frá öfga ofhitnaðri viðloðunnarfrírri pönnu....daaaa.
Ekki var tekið fram hvort um dauða eða lifandi fugla ræðir.
Langar í kalkún!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Af mbl.is
Myndaalbúm
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahaha...
En OH! Nú langar mig líka í kalkún! Djö!
Josiha, 19.8.2007 kl. 01:01
úfff... nú langar mig líka í kalkún...
Frk. Katrín (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.