5.6.2007 | 15:11
Framfarir í Leynigarði frá 15 maí...
Á þessu svæði var skógur með jafnstórum trjám og sjást þarna fyrir innan, Vigdís og Simmi gáfu okkur þessi þrjú grenitré.
Pallasmíði
Tengibygging fokheld
Klæðning komin á tengib. og rennur.
grindverk að klárast.
Svalt
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Af mbl.is
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svalt...........miklu meira en það Þetta er æðislegt! Greinilega allt að gerast í Leynó. En þetta með hárið, ég var að hugsa um að breyta úr sólar- og útivistarklippingu, í rok- og rigningarvæna, en það er SÓl núna svo ég þegi bara.
Inga (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 19:26
VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Þetta er meiriháttar F L O T T! Hlakka til að koma í heimsókn
Josiha, 5.6.2007 kl. 19:38
Vá hvað er orðið fínt hjá ykkur! Maður verður að fara að kíkja í kaffi og meððví... ef manni er boðið..?
Ninna (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 20:45
Afhverju er Ása Ninna alltaf á undan mér að kommenta????.....Innilega til hamingju! Ég og Afi kíkjum kannski í kaffi þarna bráðum aftur...
Úr Síðasta túr í Leynigarð ....
Afi: Já Hún Helga á eitthvað land þarna inn frá
Orri: Já þau eru náttúrulega með sumarbústað Gugga og Lalli
Afi: Já ég trúi því vel (kveikir í cigill)
Orri: Eigum við ekki að kíkja bara þarna inn ??
Afi: Eru þau mikið þarna?
Orri: Alveg slatta held ég ?
Afi: jájá ég trúi því vel við getum svo sem rennt þarna við er ekki Guðbjörg með einhvern smáskika bara???
Orri: Nei ég held hún sé að byggja sér sumarhús
Afi : Sko stelpan já já við getum rennt við
Orri og Afi keyra inn eftir leynigarðinum og finna loks Guggu og Lalla
Afi : Bíddu hér er bara hús!
Orri : Já þau eru nú búinn að vera að þessu í nokkurn tíma held ég
Afi : Já ég trúi því ég trúi því vel ( slekkur í cigill)
Afi: (Horfir á Max) Hvað kvikyndi er þetta?
Orri : Þetta er Max hans Lalla
Afi: já ég trúi því ég trúi því vel....Byggði Guðbjörg þetta allt sjálf?
Orri : Já
Afi: já ég trúi því vel ég trúi því vel...........
Eftir gott kaffi í leynigarði er farið heim! ....... Er sem sagt hægt að skoða inni næst???
Zóphonías, 5.6.2007 kl. 22:48
Takk,þetta er bara svalt.
Orri: nú fékkstu mig til að grenja úr hlátri.
Alltaf kaffi fyrir alla í Leynigarði-úti og inni .
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 6.6.2007 kl. 00:46
Halló var ekki háraðgerðin mikla í dag? Verða ekki birtar myndir?
Inga (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 19:25
Er einhver keppni Orri?
En já, ég hló sko líka, ekta afi krútt!
En já Gugga, við sjáumst á laugó, í feikna fjöri!
Ninna (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 00:28
Hæ skvís :)
Hva svaka sumarbústaður er þetta? Ekkert smá flottur!
Ætlaði bara að láta vita að við verðum líklega á í Selfosssveitinni um helgina, verðuru eitthvað heima, eða ertu í Bubba Byggi leik í sveitinni?
Aðalheiður M Steindórsdóttir, 7.6.2007 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.