Fćrsluflokkur: Bloggar
22.7.2007 | 23:20
23.07.07.
ÍVAR BJARKI
Mynd frá ömmu Helgu tekin 22.07.07
Fyrir 12 árum fćddist fallegasti gullmolinn í heimi, hann vó 18 merkur og var 55 cm hár. Mér fannst hann eins og ljónsungi, algjört augnayndi. Í fćđingunni kom hann skakkur niđur og ţurfti ađ toga hann út međ látum ţví hjartslátturinn var orđinn svo lágur, viđ ţađ viđbeinsbrotnađi unginn minn og mátti bara sofa á annari hliđinni í nokkrar vikur. Miđađ viđ Helgu (14 merkur) fannst mér eins og ađ fá ţriggja mánađa barn í hendurnar, hann var svo stór!.
Frá fyrsta brosi (4 vikna) er vandfundin mynd af honum óbrosandi.
Ţessi elska hefur alltaf gefiđ okkur mikiđ og erum viđ svo stolt af honum. Ţegar hann var yngri var auđvelt ađ finna hann í Tjarnahverfinu međ skjannahvíta háriđ sitt .
Nú er hann alveg ađ ná mömmu sinni í hćđ.
Til hamingju međ afmćliđ elsku kallinn minn, ég skal stjana viđ ţig í dag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
18.7.2007 | 00:04
Ţarf ţađ ađ spyrjast út...
...ađ Guđrún í Krćklingahlíđ 12 sé á bullandi túr?
Fyndin fyrirsögn...
![]() |
Miklar blćđingar á Krćklingahlíđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.7.2007 | 23:32
Mother gave me a klukk...
8 atriđi sem allir ţurfa ađ vita um mig.
1. Ég er gift ţriggja barna móđir og á 10 ára fósturson í Afríku.
2. Ég er međ tattoo á vinsti ökkla sem ég fékk mér í köben í fyrra.
3. Ég er í tveim rauđvínsklúbbum.
4. Ég er hrćdd viđ geitunga.
5. Ég ţoli ekki óréttlćti.
6. Ég er međ ofnćmi fyrir hveitiryki.
7.Ég á einn afa sem er 91 árs og eina 82 ára ömmu og er mjög stolt af ţeim.
8. Ég á sumarbústađ í paradís.
...og hana nú.
Ég klukka Tuttebra-Millý-Ninnu gömlu-Önnu Karen-Höllu-Ninnu litlu-Jóhönnu og Gumma
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
17.7.2007 | 00:08
Costa del Flúđamyndir...
Ţorsteinn Már,Júlía Katrín,Tinna Ruth,Max og Ţoka.
Ţorsteinn Már og Júlía Katrín.
Gott ađ kćla sig.
Mamman ţorđi bara međ tćrnar útí Litlu Laxá á ţessum aldri
Ţorsteinn Már svalur kall.
Max og Ţoka í ţurrkun.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.7.2007 | 01:08
Ekkert annađ kemur til greina...
...en ađ skella í lás aftur og njóta blíđunnar, varđ bara ađ trođa síđustu fćrslu niđur .
Elsk jú gćs, muniđ, ţađ er alltaf opiđ í Leynigarđi um helgar...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2007 | 22:15
Lalli minn...
...er svo heppinn ađ eiga 11 ára brúđkaupsafmćli á morgun, ég er samt heppnari .
Til hamingju međ daginn...viđ
Vá hallćrisleg fćrsla
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
26.6.2007 | 11:35
Helga Guđrún er 18 ára í dag...til hamingju elskan
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
11.6.2007 | 23:42
Skild´ún vera búin ađ pissa?
![]() |
París ţorir ekki á salerniđ í fangelsinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Dritað á plankann
Fćrsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefniđ mitt
Af mbl.is
Myndaalbúm
250 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar