Færsluflokkur: Bloggar
22.7.2007 | 23:20
23.07.07.
ÍVAR BJARKI
Mynd frá ömmu Helgu tekin 22.07.07
Fyrir 12 árum fæddist fallegasti gullmolinn í heimi, hann vó 18 merkur og var 55 cm hár. Mér fannst hann eins og ljónsungi, algjört augnayndi. Í fæðingunni kom hann skakkur niður og þurfti að toga hann út með látum því hjartslátturinn var orðinn svo lágur, við það viðbeinsbrotnaði unginn minn og mátti bara sofa á annari hliðinni í nokkrar vikur. Miðað við Helgu (14 merkur) fannst mér eins og að fá þriggja mánaða barn í hendurnar, hann var svo stór!.
Frá fyrsta brosi (4 vikna) er vandfundin mynd af honum óbrosandi.
Þessi elska hefur alltaf gefið okkur mikið og erum við svo stolt af honum. Þegar hann var yngri var auðvelt að finna hann í Tjarnahverfinu með skjannahvíta hárið sitt .
Nú er hann alveg að ná mömmu sinni í hæð.
Til hamingju með afmælið elsku kallinn minn, ég skal stjana við þig í dag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.7.2007 | 00:04
Þarf það að spyrjast út...
...að Guðrún í Kræklingahlíð 12 sé á bullandi túr?
Fyndin fyrirsögn...
Miklar blæðingar á Kræklingahlíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.7.2007 | 23:32
Mother gave me a klukk...
8 atriði sem allir þurfa að vita um mig.
1. Ég er gift þriggja barna móðir og á 10 ára fósturson í Afríku.
2. Ég er með tattoo á vinsti ökkla sem ég fékk mér í köben í fyrra.
3. Ég er í tveim rauðvínsklúbbum.
4. Ég er hrædd við geitunga.
5. Ég þoli ekki óréttlæti.
6. Ég er með ofnæmi fyrir hveitiryki.
7.Ég á einn afa sem er 91 árs og eina 82 ára ömmu og er mjög stolt af þeim.
8. Ég á sumarbústað í paradís.
...og hana nú.
Ég klukka Tuttebra-Millý-Ninnu gömlu-Önnu Karen-Höllu-Ninnu litlu-Jóhönnu og Gumma
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.7.2007 | 00:08
Costa del Flúðamyndir...
Þorsteinn Már,Júlía Katrín,Tinna Ruth,Max og Þoka.
Þorsteinn Már og Júlía Katrín.
Gott að kæla sig.
Mamman þorði bara með tærnar útí Litlu Laxá á þessum aldri
Þorsteinn Már svalur kall.
Max og Þoka í þurrkun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.7.2007 | 01:08
Ekkert annað kemur til greina...
...en að skella í lás aftur og njóta blíðunnar, varð bara að troða síðustu færslu niður .
Elsk jú gæs, munið, það er alltaf opið í Leynigarði um helgar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2007 | 22:15
Lalli minn...
...er svo heppinn að eiga 11 ára brúðkaupsafmæli á morgun, ég er samt heppnari .
Til hamingju með daginn...við
Vá hallærisleg færsla
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
26.6.2007 | 11:35
Helga Guðrún er 18 ára í dag...til hamingju elskan
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.6.2007 | 23:42
Skild´ún vera búin að pissa?
París þorir ekki á salernið í fangelsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Myndaalbúm
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar