8.11.2007 | 00:33
Vellukkuð leiðindastund með mömmu:
Lékum okkur aðeins í kvöld, studioið samanstóð af BYKO kösturum, álpappír, halogenlampa, og drendúk úr húsasmiðjunni...annnað þurfti ekki á þessi fallegu módel. Þau voru mis-tilhöfð en útkoman ágæt, ATH þetta er bara prufa uno!
Arrrggg!#4$#%&/#"!!! var búin að setja fullt inn TVISVAR og allt datt út!
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11. (love this one)
12.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
6.11.2007 | 15:55
Hún sver sig í ættina.
Júlía Katrín er veik heima með hita og hálsbólgu, þetta er í fyrsta skipti frá því tappað var af eyrunum og nefkirtlar voru teknir í Mars að hún veikist. Hún var frekar lítil og heit í gær en er hressari í dag og nærri hitalaus. Alltaf þegar krakkarnir veikjast sæki ég glaðning í búðina. Fyrir valinu í dag var leiguspólan Skoppa og Skrítla í Þjóðleikhúsinu. Henni finnst þær æðislegar þó hún hafi bara séð 1 og 1 lag með þeim í sjónvarpinu. Mér finnst þær nú frekar smábarnalegar en það er allt í lagi, þær eru fallegar og góðar. Ég horfði nú ekki á með henni en í miðri mynd tekur Júlía Katrín uppá því að bresta í skellihlátur...þá meina ég kafnúrhlátri!. Stuttu síðar heyrist í Skoppu : "Skrítla varstu að prumpa?" þetta hláturkast sannaði það að hún er með hinn eina sanna Flúðafrethúmor.
Skamm Géorg brúskur!
*Hot news*
Helga var að hlusta á Edith Piaf áðan þegar heyrist í Júlíu : Hey þetta er lagið sem mýsnar syngja í Badda grís ...spáið í það franskt lag sem er sungið af músum á eldgamalli vídeóspólu. Gáfurnar fljóta hér um eins og Þjórsá.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
2.11.2007 | 16:09
Það var...
...einhver ævintýraleg birta við kirkjuna áðan... sól ,regnúði og þessi fallegi sterki regnbogi algjört Canon moment
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.11.2007 | 23:05
Nokkrar myndir(Jóhanna var að kenna mér að stækka myndir);) Takk sæta!
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.10.2007 | 14:07
Andrea Bocelli í kvöld.
Förum með mömmu og pabba í Egilshöllina, ég á tvo diska með honum og fíl'ann vel .
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Af mbl.is
Viðskipti
- Dagný nýr framkvæmdastjóri Brúar
- Svipmynd: Mikil samkeppni um tíma kvenna
- Orkuklasinn stofnar framtakssjóð
- Freyðivín á Hvammstanga
- Metnaðarfull vaxtarmarkmið næstu 2-3 árin
- Leiðin til bættra lífskjara
- Lokaspretturinn verður erfiður
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
Myndaalbúm
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 30125
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar