11.12.2008 | 00:40
Má ég kynna herra Jones :)
1. Hér er hann með stæla, umkringdur 4 túttum...hann byrjar snemma að stjórna kvennafansinum sem elskar hann mest.
2. Katla mín stóð sig eins og hetja í fæðingunni og er svooo mikil mamma. Ég er svo stolt af henni.
3. Fallegu mæðgin
4. Hann er í góðum höndum og á svo marga sem elska hann
5. Glott með slefi...fullkominn moli
6. Mammatutte gat varla lagt hann frá sér
7. Sefur vært hjá mömmututte með sína löngu píanófingur
8. Vink til Helgu pabba í Glasgow...sjáumst eftir 10 daga. Hann bíður spenntur
Þetta var byrjunin af kynnum okkar Mr. Jones .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Myndaalbúm
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aldeilis falleg - þið öll. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 11.12.2008 kl. 17:14
Vá fallega barn! *kling kling*
Josiha, 11.12.2008 kl. 19:52
Ooooohh hann er svo sætur að ég grenja bara..:*
helga (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 19:57
á myndinni sem þú heldur á honum finnst mér hann alveg eins og ég á myndunum sem eru til af mér svona lítilli! hahaha.. er þá allavega eitthvað líkur pabba sínum, líka með svona blesu eins og ég :D
helga (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 19:58
Já hann er alveg eins og þú ...litli Blesi
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 11.12.2008 kl. 20:09
ohh Gugga! æðiselgar myndi! gaman gaman.... fullkominn fyrirsæta!! þau eru svo falleg !
Katrín (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 23:03
jiii...hann er perfect..:) get ekki tekið augun af þessum myndum..:)
silla (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 05:42
Frábærar myndir og frábært myndefni, öll svo falleg! ;*
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.