Til hamingju með daginn Jóhanna:)

Aðalatriði dagsins er að hún Jóhanna mín er 24 í dag,við mamma fórum til hennar seinnipartinn og fengum skúffuköku,mjólk,fullt af Smile frá Dýrleifu Nönnu og urr og gelt frá Dimmu,hún er svakalegur varðhundurWhistling.

 

Ég á mann í útlöndum sem veiddi 2 villisvín í dag,hann hitti það fyrra illa með þeim afleiðingum að það tók á sprett til hans í árásarhug...ca.100 kg stykki.Það var komið mjööög nálægt þegar Lalla tókst að hleypa af og fækka stofninum.Dýrið var á svo mikilli ferð að það rúllaði á girðingu bak við Lalla og stórskemmdi hana.Nú er minn maður kallaður RAMBÓ í hópnum.Pólski leiðbeinandinn hljóp í burtu þegar hann sá baconið nálgast...mikið gagn í honum.Svona uppákomu hefur íslenskur hópur aldrei upplifað.Síðasti veiðidagurinn er á morgun svo fara þeir til Gdansk og verða þar til laugardags.

 

 

Gullkorn-Þegar ég var búin að lesa fyrir JKL í kvöld var ég eitthvað að taka saman fötin inni hjá henni og hún að skoða bók.

JKL:Mamma mín viltu hætta að trufla mig, gakktu frá þvottinum frammiInLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dásamlegt barn hún dóttir þín! Enda ekki langt að sækja það... gott að helv... svínið náði ekki Lalla;-) Og nú ætla ég líka að yfirgefa landið! Knús ljúfan mín! Eiginlega bara fullt af þeim;-)

Halla (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 07:36

2 Smámynd: Josiha

Takk fyrir afmæliskveðjuna Gugga mín.
Hahaha...hún Júlía Katrín er nú meira krúttið. Það er naumast að hún er allt í einu orðin stór og sjálfstæð. Maður stækkar auðvitað helling þegar maður eignast sér herbergi
P.S. Það er enn til kaka

Josiha, 29.11.2006 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

332 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband