21.11.2006 | 23:42
Til hamingju strákar :)
Strákarnir í 6. fl. A unnu 1. deild Íslandsmótsins
Strákarnir í 6.flokki karla A-lið gerði sér lítið fyrir og sigruðu í 1.deild íslandsmótsins, en mótið fór fram í Austurbergi í Reykjavík um helgina. Strákarnir unnu Fjölni 16-9, Fylki 15-9 og Gróttu 11-10. Þeir gerði jafntefli við FH 9-9 og Fram 12-12. Þetta skilaði liðinu 8 stigum og efsta sætinu á Íslandsmótinu. Fjölnir, Fram og FH fegnu síðan öll 5 stigu og urðu þ.a.l. í 2-4 sæti. Stórskyttan Gísli Þór Axelsson vakti mikla athygli á mótinu og hefur önnur eins stórskytta vart komið fram í handboltanum á Selfossi um langa tíð. Það verður gaman að fylgjast með strákunum áfram en helgina 23.-25. febrúar fer fram 4 umferðin af 5 á íslandsmótinu hér á Selfossi og gefst þá fólki tækifæri á að sjá þessa efnilegu stráka.
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
331 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Cool
GK, 22.11.2006 kl. 00:18
Flott þetta strákar! Áfram Selfoss! Annars var ég bara að kíkja í fyrsta sinn í mjööög langan tíma, en nú fer ég að fylgjast betur með. Flott síða. Var búin að lofa að kvitta, kvitt kvitt Inga?
Inga (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 20:32
Allur er Varinn góður. Ívar það er.
EÖ (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 20:59
Segi eins og Gummi: "kúl"
Josiha, 22.11.2006 kl. 22:51
Til hamingju með þetta flotta lið! Knús til þín og þinna ljúfan mín
Halla (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 23:34
Er Ívar á þessari mynd, finn hann ekki!!! Sá eini sem kemur til greina að ég held er nr. 2??? er þetta hann? eða er hann ekki á myndinni? Knús ljúfust!
Halla (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 09:14
Takk elsku allir
Gaman að "sjá"þig Inga.
Jú Halla, hann er nr.2
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 23.11.2006 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.