15.11.2006 | 23:14
Fjölnota...
...Jólagjöfin í ár
Hér kemur ódýr og góð hugmynd af inniskóm.
Þú þarft:
- Fjögur Maxi dömubindi til að búa til eitt par.
- Tvö eru notuð sem sólar.
- Hinum tveimur er vafið utanum tærnar.
- Límið endana undir sólana.
- Skreytið með því sem hugurinn girnist, silkiblómum o.þ.h.
- Þessir inniskór eru mjúkir og þrifalegir.
- Þeir eru stamir, það gerir límröndin á sólanum.
- Ilmefnin í þeim gera fæturna alltaf ferska.
- Nú þarf ekki lengur að beygja sig til að þurrka upp af gólfinu.
Njótið vel!
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
OMG!
Fékk einmitt always ultra innlegg í póstinum í dag. Varð bara móðguð og henti því! Fannst eiginlega dónalegt að senda manni svona í pósti!
Josiha, 15.11.2006 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.