14.11.2006 | 00:51
Æææ...mig auma:(
Litli unginn minn er floginn úr hreiðrinu,hún flaug inní næsta herbergi og sefur þar vært...ekkert "brjost og snudda"lengurmamman er í rusli.
p.s. þeir sem eru að velta fyrir sér hvað "brjost og snudda"þýðir...þá er hún sko löngu hætt á brjósti,enda á fjórða ári.
Þarna er hún aaaalein
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott mynd!
Ég trúi því vel að þetta sé erfitt fyrir mömmuna. Gott að hún fór ekki lengra en í næsta herbergi
Josiha, 14.11.2006 kl. 11:12
Það er fínt hjá ungfrú Júlíu. Ég veit alveg hvað hún þarf þegar hún er að sofna, ég hef svæft hana sjálf og það gengur ekki neitt fyrr en hún er búin að fá að troða hendinni upp að öxl niðurum hálsmálið mitt. Brjost gerir sitt gagn þó bara sé til að halda í það. Ég veit alveg hvar mamman sofnar á kvöldin næstu mánuði. Það vill til að Lalli ræður við að lyfta henni svo í rúmið sitt. kv.ammatutte.
Helga R. Einarsdóttir, 14.11.2006 kl. 19:36
En sæt mynd... og herbergið líka...
GK, 15.11.2006 kl. 00:57
Megum við þá eiga von á númer fjögur einhverntíman á næsta ári?
Einar Örn S. H. (IP-tala skráð) 15.11.2006 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.