17.4.2008 | 21:37
NAFNASAMKEPPNI
Flautum ti leiks og biðjum um ykkar hugmyndir að traustvekjandi, snaggaralegu og þjálu nafni á lítið byggingafyrirtæki.
Góð verðlaun í boði.
Hér má slá inn tillögunni og ath. hvort nafnið sé á skrá:
http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/fyrirtaekjaskra/fyrirtaekjaskra_leita.asp&val=18.0
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla að leggja hausinn í bleyti!!!
Josiha, 17.4.2008 kl. 22:00
Úff - nú verð ég andvaka. Finn svo eitthvað alveg brilljant um leið og ég er loksins að sofna og verð búin að gleyma því þegar ég vakna. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 17.4.2008 kl. 22:05
Ég held að "Víðir" sé ekki á skrá, getur það verið? Einu sinni var það þekktasta trésmiðja landsins. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 17.4.2008 kl. 22:08
Má það alls ekki vera til á Íslandi - hvað ef það er eitt á Siglufirði? "Rammi"?
Helga R. Einarsdóttir, 18.4.2008 kl. 08:59
Vá amman hefur aldeilis verið andvaka! Nei Rammi má það ekki vera vegna Siglufjarðar. Víðir gæti komið til greina .
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 18.4.2008 kl. 11:55
Koma svo!
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 18.4.2008 kl. 11:56
Létt- verk?
Helga R. Einarsdóttir, 18.4.2008 kl. 12:30
Ef málið snýst um húsbóndann er "Lalli -lagari auðvitað málið.
Helga R. Einarsdóttir, 18.4.2008 kl. 12:32
Lalli ehf. og Lalli lagari eru til.
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 18.4.2008 kl. 13:22
Ég finn nú engan Lalla ehf.?
Helga R. Einarsdóttir, 18.4.2008 kl. 14:54
Sunnuvegi 9
545 Skagaströnd
Austurmýri 1
800 Selfoss
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 18.4.2008 kl. 16:04
Ég er enn að hugsa þetta.
Josiha, 20.4.2008 kl. 00:08
LHH ehf? verst að HLH flokkurinn passar ekki þarna.
Helga R. Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 22:20
Ég ætla að halda áfram að hugsa í nótt, hef alveg sleppt því um helgina. En hvernig er það - hugsar enginn nema ég?
Helga R. Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 22:21
Ég var hætt að hugsa... hafði svo mikið annað að hugsa. Ætla að fara að hugsa þetta aftur. Samt ekki núna því að þá sofna ég aldrei.
Josiha, 21.4.2008 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.