Óstjórnlega fyndið!

Karlanámskeið



Athugasemd: námskeiðin eru flókin þannig að aðeins átta geta sótt hvert námskeið.



Hvert námskeið tekur tvo daga og efnið er eftirfarandi:



Fyrri dagur:

HVERNIG Á AÐ FYLLA ÍSMOLAMÓT?
Skref fyrir skref með glærusýningu.

KLÓSETTRÚLLUR, VAXA ÞÆR Á KLÓSETTRÚLLUHALDARANUM?
Hringborðsumræður.

MUNURINN Á RUSLAFÖTUM OG GÓLFI
Æfingar með körfuefni (teikningar og módel)

DISKAR OG HNÍFAPÖR: FER ÞETTA SJÁLFKRAFA Í VASKINN EÐA UPPÞVOTTAVÉLINA?
Pallborðsumræður, nokkrir sérfræðingar (konur).

AÐ TAPA GETUNNI
Að missa fjarstýringuna til makans, stuðningshópar.

LÆRA AÐ FINNA HLUTI
Byrja að leita á réttum stöðum í stað þess að snúa húsinu við gargandi, opin umræða

SEINNI DAGUR

TÓMAR MJÓLKURFERNUR; EIGA ÞÆR AÐ VERA Í ÍSKÁPNUM EÐA Í RUSLINU?
Hópvinna og hlutverkaleikir.

HEILSUVAKT; ÞAÐ ER EKKI HÆTTULEGT HEILSUNNU AÐ GEFA HENNI BLÓM.
Power point kynning.

SANNIR KARLMENN SPYRJA TIL VEGAR ÞEGAR ÞEIR VILLAST
Sönn saga frá manni sem spurði til vegar.

ER ERFÐAFRÆÐILEGA ÓMÖGULEGT AÐ SITJA ÞEGJANDI MEÐAN HÚN LEGGUR BÍL?
Ökuhermir.

AÐ BÚA MEÐ FULLORÐNUM; GRUNDVALLARMUNUR Á ÞVÍ AÐ BÚA MEÐ MÖMMU ÞINNI OG MAKA
Fyrirlestur og hlutverkaleikir

HVERNIG Á AÐ FARA MEÐ EIGINKONUNNI Í BÚÐIR
Slökunaræfingar, hugleiðsla og öndunartækni.

AÐ MUNA MIKILVÆGAR DAGSETNINGAR OG HRINGJA ÞEGAR ÞÉR SEINKAR
Komdu með dagatalið þitt í tímann.

AÐ LÆRA AÐ LIFA MEÐ ÞVÍ AÐ HAFA ALLTAF RANGT FYRIR SÉR
Einstaklingsráðgjöf og samtöl

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha fékk þetta í gær frá væmna manninum mínum, hann var að velta fyrir sér hvort hann þyrfti ekki að fara á námskeið, ef hann myndi nú kvænast mér;-) knús ljúfan mín úr norðrinu kalda

Halla (IP-tala skráð) 19.10.2006 kl. 13:16

2 Smámynd: Josiha

Hahahhaha...ég hló sko upphátt þegar ég las þetta. Very true allt saman ;-)

"AÐ BÚA MEÐ FULLORÐNUM; GRUNDVALLARMUNUR Á ÞVÍ AÐ BÚA MEÐ MÖMMU ÞINNI OG MAKA

" - ég pissaði á mig þegar ég las þetta! :-D

P.S. Það er samt fínt að búa með Gumma...hann er bara ekta karlmaður. Spurning að senda hann á þetta námskeið?

Josiha, 19.10.2006 kl. 23:20

3 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Þetta með mjólkurfernur,klósettpappír og dagatal,gæti komið sér vel á námskeiði hjá einhverjum hér;)

Pabbi þyrfti meir en 2 daga og stóran stuðningshóp í samb. við fjarstýringuna*hóst*

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 19.10.2006 kl. 23:33

4 Smámynd: GK

djös kjaftæði...

GK, 21.10.2006 kl. 01:33

5 Smámynd: GK

djös kjaftæði...

GK, 21.10.2006 kl. 01:33

6 Smámynd: Josiha

Ég vil nýtt blogg takk :-Þ Mér finnst svo gaman að lesa bloggið þitt. Kíkji á hverjum degi svo að þú getur rétt ímyndað þér hvað ég verð leið að sjá alltaf sömu færsluna :-(

Josiha, 24.10.2006 kl. 15:29

7 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Gjörsvovel;)

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 24.10.2006 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

31 dagur til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband