Úff hvað heilinn er þreyttur af þessu bútapúsli...

...er s.s. komin heim með væga bútapest,helgin var frábær með 34 kéllum í algerum frið í sveitinni.Meir um það síðar.

Helga er líka komin heim,helgin var líka fín hjá henni.

Ívari gekk vel á mótinu,þeir unnu 4 leiki af 6 og lentu í 4. sæti.

Júlía Katrín,litli sæti unginn minn verður 3 ára á morgun.

Nennekki meir :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Eru allir við sæmilega heilsu eftir helgina? Verður veisla kv. ammatutte

Helga R. Einarsdóttir, 16.10.2006 kl. 13:02

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Æ - ég gleymdi spurningamerkinu - sama.

Helga R. Einarsdóttir, 16.10.2006 kl. 13:03

3 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Nei, ég get ekki sagt að allir séu hressir,Helga er með flensu og ég með harðsperrur í heilabúinu(vinstra hveli)+rasssæri.Það verður stórhátíð um helgina,þá verður þetta ástand væntanlega gengið yfir.

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 16.10.2006 kl. 13:28

4 identicon

Gott að þú ert komin heim ljúfan mín, heil og höldnu(svona að mestu!)Til hamingju með að það séu komin þrjú ár frá síðustu hríðum;-)knús knús

Halla (IP-tala skráð) 16.10.2006 kl. 15:35

5 identicon

Hvaða hátíð er um helgina?

ammatutte (IP-tala skráð) 16.10.2006 kl. 18:22

6 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

*ræsk* fæðingarhátíð jkl verður um helgina!

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 16.10.2006 kl. 19:42

7 identicon

"Ræsk - Ræsk", ég vissi það nú, en ekki að öll helgin yrði tekin undir. kv. ammatutte

ammatutte (IP-tala skráð) 16.10.2006 kl. 20:14

8 Smámynd: Josiha

Getur ekki lítill fugl hvíslað að mér hvað JKL langar helst í afmælisgjöf? Bók? Föt? Dót? E-ð annað? Ég geri nottla ráð fyrir að okkur sér boðið ;-)

Á ég ekki að baka eina súkkulaðiköku fyrir festið? Það er sko EKKERT MÁL og gjörsamlega MÍN ánægja að fá að baka eina köku :-) Finnst svoooo gaman að baka :-)

Josiha, 16.10.2006 kl. 23:43

9 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Jóhanna:fuglinn var eitthvað að tala um allt annað en dót,jkl er t.d.bókasjúk;)svo máttu alveg baka þína gómsætu súkkulaðiköku:P það væri frábært...auvita er ykkur boðið:O)

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 17.10.2006 kl. 10:16

10 identicon

Til hamingju með fallegu prinsessuna þína Júlíu Katrínu og kysstu hana nú frá mér marga ammmæliskossa, ég veit hún man ekkert hver ég er en það gerir ekkert til,- ég man eftir henni! Knús til þín líka ljúfan mín;-)

Halla (IP-tala skráð) 17.10.2006 kl. 13:08

11 Smámynd: Josiha

Ok. Gott að það eru til svona sniðugir fuglar ;-)

En ég var að pæla að setja e-ð nammi á kökuna? Smarties? Hlaup? Lakkrís? Hvað viltu helst? Eða JKL :-)

Josiha, 17.10.2006 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

31 dagur til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband