12.1.2008 | 00:21
Er...
... að bíða eftir að Lalli detti inn um dyrnar með byssu og fái sér lambalæri. Ég ætla að reyna að fá kallinn í Leynigarð á morgun...og sofa þar næstu nótt, þar ætti að vera sæmilega hlýtt núna.
Ég setti inn eitt myndband af Júlíu Katrínu og Unu á meðan.
Þetta er tekið 10 des minnir mig. Þá var Una í heimsókn hjá okkur. Í lokin hleypur U.E. inní herbergi og nælir sér í áhugavert dót.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snúllurnar!!
Annars er það að frétta af eldri dóttur þinni að hún sefur vært á sófanum hér á Smiðjustígnum, sjálf er ég að fara að vinna.
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 09:52
Hehehehe... krúttin
En það er ekkert hljóð. Er tölvan mín bara biluð?
Josiha, 12.1.2008 kl. 15:03
Jú það er hljóð
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 13.1.2008 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.