3.1.2008 | 00:32
Voff !
Tók smá myndasyrpu af Max áðan, ég er búin að komast að því að hann er stilltasta módelið mitt. Ég bað hann að leggjast: "alveg niður!...bíða!". Svo þegar ég vildi fá aðra pósu sagði ég honum að setjast og endurtók svo :"alveg nið..." Hann var alveg kyrr á meðan ég skaut á hann.
Annars átti ég bara að skila nýjárskveðju til allra ferfættu vina hans, sem lesa þetta. Voff voff .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Af mbl.is
Myndaalbúm
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 30125
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott mynd! Ekkert smá sætur og sakleysislegur svipur!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 00:40
Dimma segir líka "voff voff"
Josiha, 3.1.2008 kl. 02:09
Hæ sæti , ekkert smá flottur hlakka til að hitta þig á morgun :)
Voff Voff Þoka
Þoka litla (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 16:43
Þar sem við eigum engan hund þá getum við ekki skrifað voff voff.. en við getum skrifað grenj grenj í staðin og látum það gilda. mjög falleg mynd af maxinum og gleðilegt ár.. Sjáumst hress og kát..
Erla Björg, Vilberg og Emil (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 22:48
Gleðilegt ár guggus ....... Hvað segiru gott hver eru markmið nýja ársins?;)
Zóphonías, 5.1.2008 kl. 04:44
Þessi mynd er af einhverjum uppstoppuðum hundi. Ég hef aldrei séð þennan rólyndisglampa í augunum á Maximusi.
GK, 8.1.2008 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.