30.12.2007 | 23:05
.
GLEÐILEGT
2008
MEGI ÞAÐ VERÐA YKKUR
LJÚFT OG FULLT AF
FALLEGUM ÆVINTÝRUM.
Eyrabakki í gær
desember
nóvember
oktober
september
ágúst
júlí
júní
maí
apríl
marz
febrúar
janúar
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 31.12.2007 kl. 00:57 | Facebook
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 30125
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár elsku frænka og takk fyrir allt það gamla!
Þú færð svo annálinn í pósti á morgun! ;)
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 23:47
Töff töff töff!
Og gleðilegt ár! Ég á nú samt eftir að knúsa þig og kyssa formlega - ekki bara í gegnum bloggið, hehe
Josiha, 31.12.2007 kl. 00:42
Ljósaperumyndin er æði! Geeeeeðveik!
Josiha, 31.12.2007 kl. 00:53
Jóhanna: ég tók þessa mynd fyrir keppni þar sem þemað var "einn ljósgjafi" það mátti ekki vera sólar eða tunglsljós. Ég braut þessa peru á hvítum pappír og lýsti svo með halogenlampa. Myndin heitir "upplýst endalok" ég lenti í 6.sæti af 31. Mjög ánægð með hana.
Knús á ykkur báðar
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 31.12.2007 kl. 01:15
Til hamingju með myndina, ekkert smá flott!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 02:05
Váá´geeðveikt! Mér finnst nú samt öll börnin fallegust - t.d. febrúar. Það fer svo vel saman svona stórt og smátt.
Helga R. Einarsdóttir, 31.12.2007 kl. 15:43
Rosalega hlýtur myndin sem lenti í 1. sæti verið flott fyrst að svona flott mynd lenti "bara" í 6. sæti Og til hamingju með það
Josiha, 31.12.2007 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.