30.9.2006 | 16:11
Júlía Katrín og Dakkdakk(MAX)
Skelli hér inn einni týpískri af Júlíu Katrínu og Max,hann er alltaf svo góður við hana og þorir ekkert að hreyfa sig hvað sem hún gerir,hann er líka "litli bróðir" hennar,verður 15 mán. á fimmtudaginn,en hún verður 3 ára 17 okt.Henni finnst mjög gaman að toga í skottið hans,þá horfir hann bara á okkur og bíður eftir því að við segjum henni að hætta.Hann á það nú samt til að stela mat úr hendinni hennar.Þau verða örugglega bestu vinir þegar þau verða eldri ;)
Nú erum við JKL að bíða eftir Karíusi og Baktusi.
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ krúttlegar myndir! Ég hef aldrei séð Max kjurran! hehe :-)
Josiha, 30.9.2006 kl. 20:28
Einmitt,hann er svona gesta freak out!
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 30.9.2006 kl. 23:00
Hvernig getur hundur á táningsaldri sýnt svona mikla þolinmæði? Þetta eru flottar myndir, eru K&B komnir?
ammatutte (IP-tala skráð) 30.9.2006 kl. 23:03
Ójá...K OG B vöktu mikla lukku hjá JKL og ekki síður hjá mömmunni,enda tók ég upp.Eftir sýninguna hélt ég forvarnarfund með nærri 3 ára dóttur minni,henni fannst hann mjög áhugaverður.
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 30.9.2006 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.