25.9.2006 | 00:00
Surf & turf
Þá er þessi helgi að renna út.
Byrjaði reyndar á fimmtudagskvöld með því að fara með 4 bekkjasystrum í sveitabúðina Sóleyju og svo á Rauða í naut+humar+heita súkkulaðiköku :P *sleeef*,við ákváðum það eftir að vera svona skemmtilegar í bekkjanefndinni 2003 að hittast reglulega,mjög hressar stelpur.
Á föstudagskvöldið hittumst við svo 10 stelpur sem erum saman í rauðvínsklúbb,rugluðum til kl. 2 heima hjá Önnu og fórum svo í PAKK!húsið,það er nú ljóta búllan!
Gærdagurinn fór svo aðallega í Ibufenát,vegna.......hávaða í PAKK!húsinu?erþaggi?Horfði reyndar á geimverur reyna að yfirtaka jörðina,en vitið hvað? þeim tókst það ekki.Ótrúlega ófyrirsjáanlegur endir*not!*EinarÖrn:Til hamingju með afmælið!Benni og Finola:Til hamingju með giftinguna you Irish people;)
Í dag fórum við svo í sveitina og náðum í dót í Leynigarði sem má ekki frjósa.Við ætlum að gefa þessum nefndum allavega ár í viðbót,til að gefa okkur grænt ljós.Komum svo við á grænmetispallinum góða á Melum og keypum okkur fullt af grænmeti.Bjó svo til blómkálsgratín í kveldmat,uppáhaldið hans Lalla.
Ég hef svo séð það í fréttunum um helgina að ýmsir hafa notað helgina í hraðakstur s.s. stofnað lífum okkar og þeirra sem við þekkjum mjög vel ,ekki svo vel og ekkert, í hættu,sem er alveg furðulegt...er ekki verið að safna undirskriftum?*KALDHÆÐNI* he**í*is rugl.(sorry mamma)
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er fyrirgefið, þú veist alveg hvað má og hvað ekki og þá hefur uppeldið tekist bærilega.
ammatutte (IP-tala skráð) 25.9.2006 kl. 19:40
Æ æ var mín soldið þunn á sunnudaginn...varstu ekki að segja mér um daginn að þú gætir ekki drukkið rauðvín því að þú værir alveg ónýt á eftir ;-)
Ég gleymi alltaf að spurja hvað er að frétta af þessu deiliskipulagi, sérstaklega þar sem þú ert svo sjaldan á msn þessa dagana :-/ Hvað er að frétta af d.s.laginu?
Og já - mér þykir alveg ossa ossa vænt um þig! :-*
Josiha, 26.9.2006 kl. 09:34
Gott þegar það er gaman og já, nú skulum við flauta á fantana alla saman... Mér þykir líka vænt um þig eins og Jóhönnu, alveg helling m.a.s.! knús og mange kys....
Halla (IP-tala skráð) 26.9.2006 kl. 10:00
Jóhanna: þetta var á laugardaginn,6 bjórar frá kl.19-04,ekkert r.vín!Deiliskipulagið er í sama farinu.
Svo þið allar: mér þykir líka gegt vænt um ykkur ;)
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 26.9.2006 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.