Surf & turf

Þá er þessi helgi að renna út.

Byrjaði reyndar á fimmtudagskvöld með því að fara með 4 bekkjasystrum í sveitabúðina Sóleyju og svo á Rauða í naut+humar+heita súkkulaðiköku :P *sleeef*,við ákváðum það eftir að vera svona skemmtilegar í bekkjanefndinni 2003 að hittast reglulega,mjög hressar stelpur.

Á föstudagskvöldið hittumst við svo 10 stelpur sem erum saman í rauðvínsklúbb,rugluðum til kl. 2 heima hjá Önnu og fórum svo í PAKK!húsið,það er nú ljóta búllan!

Gærdagurinn fór svo aðallega í Ibufenát,vegna.......hávaða í PAKK!húsinu?erþaggi?Horfði reyndar á geimverur reyna að yfirtaka jörðina,en vitið hvað? þeim tókst það ekki.Ótrúlega ófyrirsjáanlegur endir*not!*EinarÖrn:Til hamingju með afmælið!Benni og Finola:Til hamingju með giftinguna you Irish people;)

Í dag fórum við svo í sveitina og náðum í dót í Leynigarði sem má ekki frjósa.Við ætlum að gefa þessum nefndum allavega ár í viðbót,til að gefa okkur grænt ljós.Komum svo við á grænmetispallinum góða á Melum og keypum okkur fullt af grænmeti.Bjó svo til blómkálsgratín í kveldmat,uppáhaldið hans Lalla.

Ég hef svo séð það í fréttunum um helgina að ýmsir hafa notað helgina í hraðakstur s.s. stofnað lífum okkar og þeirra sem við þekkjum mjög vel ,ekki svo vel og ekkert, í hættu,sem er alveg furðulegt...er ekki verið að safna undirskriftum?*KALDHÆÐNI* he**í*is rugl.(sorry mamma)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er fyrirgefið, þú veist alveg hvað má og hvað ekki og þá hefur uppeldið tekist bærilega.

ammatutte (IP-tala skráð) 25.9.2006 kl. 19:40

2 Smámynd: Josiha

Æ æ var mín soldið þunn á sunnudaginn...varstu ekki að segja mér um daginn að þú gætir ekki drukkið rauðvín því að þú værir alveg ónýt á eftir ;-)

Ég gleymi alltaf að spurja hvað er að frétta af þessu deiliskipulagi, sérstaklega þar sem þú ert svo sjaldan á msn þessa dagana :-/ Hvað er að frétta af d.s.laginu?

Og já - mér þykir alveg ossa ossa vænt um þig! :-*

Josiha, 26.9.2006 kl. 09:34

3 identicon

Gott þegar það er gaman og já, nú skulum við flauta á fantana alla saman... Mér þykir líka vænt um þig eins og Jóhönnu, alveg helling m.a.s.! knús og mange kys....

Halla (IP-tala skráð) 26.9.2006 kl. 10:00

4 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Jóhanna: þetta var á laugardaginn,6 bjórar frá kl.19-04,ekkert r.vín!Deiliskipulagið er í sama farinu.

Svo þið allar: mér þykir líka gegt vænt um ykkur ;)

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 26.9.2006 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

31 dagur til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband