Jörðin hnerrar og hóstar.

...en ég læt ekki bugast. Max gengur hér um gólf urrandi eins og alvöruvarðhundur. lítið hægt að nota hann í þessu tilfelli. Júlía Katrín var að sofna þegar síðustu stóru gengu yfir fyrir tíu, ég þorði ekki annað en að opna hurðina hjá henni og þá spurði hún: mamma hvenær hættir þetta svona?": ...og ruggaði sér í rúminu. Ég vona að fröken jörð fái sér olíusopa fyrir nóttina og hósti minna.

Júlía Katrín bauð mér í kaffi og smákökur í dag á Glaðheimum.

Ragna kom í dag og sagði mér horrorsögu um heimferð frá D.K.

Dísin mín fer til Boston á morgun í vikuferð, skilur mig eina eftir á skerinu með vælandi svaramanni Pinch.

Góða ferð "litla vinkona" og skemmtu þér best! ...God hvað mig langar ekki með! Whistling

Varð bara að koma þarsíðustu helgi niður á lægra plan. Annars er ég komin í jóladritfrí hér með er með hugan við annað en að pikka. Læt það duga að kommenta hjá vinum og vandamönnum. Er að fara í sörubakstur og jólakortaföndur, þannig að ...

Ef eitthvað marktækt gerist og ég sé mig knúna í að ræða það þá geri ég það.

Það sem framundan er :

Smá vinna í Leynigarði(vonandi rafmagn fyrir jól)

Afmælisveisla Jónasar Hallgrímssonar(hann var bróðir formóður minnar Rannveigar Hallgrímsd)

Jólahlaðborð x2

Jólatónleikar x3

og svo allt hitt skemmtilega.

Læt að lokum nokkrar myndir fylgja ...

Það fer allt í vitleysu ef ég reyni að stækka myndirnar þannig að ég hef þær bara svona... það er hægt að tvísmella á mynd  til að stækka...mútta Wink

IMG_3062

 

 

 

IMG_3059

 

 

 

IMG_3145

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig langar að vera á Selfossi núna... elska jarðskjálfta... mig langar líka í sörur!

En já, kvitt fyrir mig.

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 00:22

2 Smámynd: Josiha

Flottar myndir!

Oh, get ekki beðið eftir að komast í jólafrí. Hlakka til þegar ég verð búin með þetta jobb og get farið að gera e-ð annað á daginn.

P.S. Ertu búin með námskeiðið?

Josiha, 21.11.2007 kl. 01:12

3 identicon

Takk fyrir helgina sæta mín

Við förum bara næst saman til Boston , alltaf  önnu helgi eftir þessa alltar til í útlandaferð....;)

Væri alveg til í að vera á Selfossi líka og upplifa jarðskjálfta einhvernegin missi ég alltaf að þessu, var fyrir norðan þegar suðurlandsskjálftinn  kom

Jæja nú ætla ég að fara að græja mig fyrir flugið knús og kossar

 Love you kv. Vigdís

Vigdís Hulda (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 08:34

4 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég hef áhuga á sögunni sem Ragna sagði, fæ ég tölvupóst? kv.

Helga R. Einarsdóttir, 21.11.2007 kl. 19:53

5 identicon

kúl myndir  -og frábært ljóð frá þér

gilitrutt (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

340 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 30125

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband