15.9.2006 | 16:17
Hundfúl nótt
Það er búin að vera þung flugumferð geitunga hér innandyra s.l. daga,það liggur við að andrúmsloftið sé eins og á hárgreiðslustofu,stríðsáhaldið hefur nebbla verið hairsprey
Í nótt dreymdi mig að geitungur hefði stungið mig í neðri vörina...það var bara ekkert vont!
Ég var mannlaus í nótt þar sem L.H.bauð strákunum í vinnunni á Argentínu og djamm,auðvitað kom eitthvað uppá!Max (HUNDURINN HANS LALLA!)stakk af í miðnæturútipissinu"$%...arg...#&...fyrst fór ég einn labbirúnt að leita í greeenjandi rigningu,svo fór Helga einn bílrúnt,kom við á löggustöðinni og tilkynnti hund á flótta,en...enginn Max fannst í nótt.Ég var andvaka að hlusta eftir gelti til 3.Óþekktarormurinn gelti svo hér fyrir utan kl. 6.30 í morgun,hann var voða glaður þegar ég skammaði hann!Hann sefur núna eftir ævintýri næturinnar?Nú fer ég að setja næturleyfisbann á Lárus.
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Af mbl.is
Innlent
- Eldur kviknaði í bifreið í Mosfellsbæ
- Einn með bónusvinninginn
- Tilbúin að bregðast við skelli slæm sviðsmynd á
- Framkvæmdir fyrir alls tvo milljarða
- Við munum ekki hvílast fyrr en þetta klárast
- Þurfum að fá úr þessu skorið
- Við erum ennþá í fullum gangi
- Hraunflæði ógnar innviðum við Svartsengi
- Aðhald nægilegt þrátt fyrir 70 milljarða halla
- Verulegur framgangur og fjölmiðlabann í deilunni
Fólk
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
Myndaalbúm
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég myndi láta Lalla taka Max með sér, í svona kaupstaðarferð.
ammatutte (IP-tala skráð) 15.9.2006 kl. 18:58
jamm það yrði nú aldeilis upplit á liðinu á Argentínu ef Lárus mætti með fullvaxinn labrador haha! þú ert alltaf að lenda í ævintýrum ljúfan mín, vilt ekki skutlast til Finnlands og sprengja nokkrar blöðrur með mér??? Manstu? það var svo gaman..... knús, hlakka til að sjá þig um mánaðamót.
Halla (IP-tala skráð) 15.9.2006 kl. 20:17
Hahahaha en típískt að Max skuli einmitt gera e-ð svona þegar Lalli er ekki heima :-D Ég sko alveg frussaði úr hlátri þegar ég las þetta! ;-)
Ég er alveg viss um að þessi draumur sé fyrir einhverju góðu ;-)
Josiha, 15.9.2006 kl. 22:36
Já Halla mín, ég man sko...við á síðkjólum,standandi á stólum að sprengja 100 blöðrur,svaka dömur,haha;)
Hafðu það sem best í Finland-ia...þúsund :*
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 15.9.2006 kl. 22:39
Já Jóhanna,við skulum vona að þetta þýði að ég sjái geitunga aldrei framar! ;)
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 15.9.2006 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.