25.10.2007 | 01:03
Námskeiðskvöld 2.
Nú var farið í ýmsar brellur og tækni í sambandi við myndatökuna sjálfa og líka farið yfir nánari stillingar á hverri vél. Enduðum svo á að fara í studíoið hans Pálma og spreyta okkur í portret-tökum. Svo skemmtilega vildi til að Hjalti minn fyrrverandi tengdasonur bauð sig fram eftir mikið suð í kellunum sem módel...afbragðsmódel get ég sagt, Siv Friðleifs þurfti að víkja sæti fyrir honum . ATH þessar eru alveg óunnar,ekkert crop eða þannig ...beint úr kúnni.
Ég tjúnnaði hann upp með þessum hatti.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:10 | Facebook
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahaha... ég var einmitt what! hvaða gaur er þetta! Gott að fá útskýringu á þessu. Töff hattur! Hehehe...
Josiha, 25.10.2007 kl. 11:57
Hatturinn er svo sem ágætur, en mér sýnist að þetta hefði getað orðið myndarlegasti tengdasonur.
Helga R. Einarsdóttir, 25.10.2007 kl. 16:58
Haha, sætur með hattinn! Flottar myndir btw!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.