Prag já...

...var frábær!

 Ofsalega falleg borg með stórbrotnum byggingum í öllum stílum. Fórum í göngutúr með Pavel í 3 tíma og hann sagði okkur allt og sýndi. Sumar byggingarnar voru með holur eftir byssukúlur(púður). Við skoðuðum gamla bæinn, hluta af þeim nýja, gyðingahverfið þar sem eitt húsið er með feigum bekk...það er, enginn má setjast í hann nema hann óski sér dauða innan árs. Við settumst ekki! Þessi ganga var ótrúleg og algjör hálsrígur!

Ég mæli sko með þessari borg hún er sú fallegasta sem ég hef séð...og maturinn allgjört slef!Wink.

 

Nú stikla ég á STÓRU um ferðina...annars er það eiginlega"what goes on in Prag stay´s in Prag"Whistling:

 

Ég fékk kúlu á hausinn í Keflavík.

Flugvélin lenti mjöööög harkalega á Tékklandinu.

Simmi rak sig í glugga og datt út um hann.

Það var hlegið.

Ég tók Chaplin hopp út úr búðunum.

Pavel lét mig borða 1kg. af djúpsteiktum osti.

Það var grenjað úr hlátri.

Strákarnir(4)drukku 28 bjóra+gin á meðan við Vigdís villtumst í mollinu.

Lalli rataði útum allt.

Og allir eltu hann.

Í Prag var mikið af ófríðu fólki.

Og mjög lítið af lituðu fólki.

Við borðuðum í helli.

Lalli fór með okkur Vigdísi eitt kvöldið í rómantíska 4 tíma siglingu upp og niður Moldá.

Á meðan var Simmi heima með steinsmugu.

Þegar við komum í bátinn fylltumst við skelfingu...eins og sardínur í dós.

Reyndum að kasta okkur útbirgðis.

En áin var of gróðursæl.

Maturinn var óætt buffet...við fengum okkur bara ostasneiðar á 1 disk þrjú saman.

En þar var til gin og tonic.

Í stuttan tíma.

Lalli kallaði okkur "first and second wife"

Það var hlegið.

Svo hittum við Simma kúk og fórum út að borða.

"Við erum vinkonur jahá."

Við fórum of langann rúnt í Metro.

Ég kenndi þjóni að segja... ljótt.... Wink mamma.

Við fórum rúnt í hestvagni.

Orri sótti okkur á flugvélinni sinni og kom okkur til rétts lands...Takk Orri!

 

 

 

Nú þarf ég að fara að sofa!

 

 

Prag okt 07 008

Lalli reyndi að ná Simma upp.

 

 

 

 

Prag okt 07 018

Vigdís Lalli Simmi Siggi Kristinn Helga og Eva.

 

 

 

 

Prag okt 07 040

Lítill krúttkastali, vantaði bara skvísuna með löngu fléttuna útí glugga.

 

 

Prag okt 07 063

Hestvagninn okkar og ekillinn bak við þessa rauðu.

 

 

Prag okt 07 100

Útsýnið á Moldánni.

 

 

Prag okt 07 080

Lalli and second wife uppá dekki.

 

 

Prag okt 07 123

 Gellur á Resturant BAROCK.

 

Prag okt 07 148

Veitingastaðurinn í hellinum.

 

 

Prag okt 07 158

Þarna er Vigdís búin að vigta töskurnar og komast að því að hún á 5 kg laus...hún rauk út úr flugstöðinni í búðirnar um miðja nótt af því fluginu seinkaði um 1 klst......NEILoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hljómar eins og það hafi verið fjör, *öfund* langar svo til útlanda... er að mygla á þessu blessaða Íslandi...

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 00:39

2 Smámynd: Josiha

Hehehehehe... skemmtileg lesning. Greinilega stuð hjá ykkur

Josiha, 19.10.2007 kl. 12:45

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég skal gleyma þessu með þjóninn ef þú segir mér á hvaða hæð Simmi var þegar Lalli henti honum út um gluggann. Sagðann ykkur svo að hann hafi reynt að bjarga honum? En þið Vigdís eruð flottar.kv

Helga R. Einarsdóttir, 19.10.2007 kl. 16:20

4 identicon

Hahaha frábært blogg , ferðin var alveg frábær.

Takk fyrir æðislega ferð get ekki beðið eftir næstu bótaferð viðrumst vera komin í áskrift , allavega Prag er málið..

kv. Vigdís  

Vigdís Hulda (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 19:22

5 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Eruði komnar á bætur?

Helga R. Einarsdóttir, 19.10.2007 kl. 21:19

6 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Mútta við vorum á 6 hæð! (með svölum reyndar).

Við erum aðalbótaþegar Heimsferða.

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 20.10.2007 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

248 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband