16.10.2007 | 23:48
Núna eru akkúrat 4 ár...
...síđan viđ Lalli fórum á sjúkrahúsiđ ađ koma Júlíu Katrínu í heiminn.
Ţetta gerđum viđ líka ţegar Ívar fćddist, ég fór alveg verkjalaus á spítalann sem var frekar skrítiđ. Ađ setja börnin í pössun af ţví mađur ćtlar ađ eiga barn nćsta sólarhringinn. Komum svo viđ á ESSO og keyptum appelsín og nammi eins og viđ vćrum ađ fara ađ horfa á video...
...en, viđ vorum komnar 16 daga framyfir og gangsetning ţađ eina í stöđunni, viđ lögđum okkur ţar yfir nóttina, klukkan 8.00 fékk ég fyrstu hríđir og hún fćddist 9.19, 15 merkur og 53 cm. heilbrigđ, hraust og gullfalleg og ekki skemmdi fyrir ţreyttri mömmunni ađ sjá á undan öllum ađ hún var stúlka...ást viđ fyrstu sýn. Mér finnst frábćrt ađ hafa aldrei vitađ kyniđ á krökkunum í bumbunni og líka ađ hafa aldrei ţurft verkjalyf, ćđislegt ađ vera međ fulla fimm frá fyrstu kynnum.
Hér koma fimm myndir teknar af henni kringum afmćlin hennar.
8 tíma gömul međ Pabba og Ívari Bjarka á sjúkrahúsinu.
Eins árs + 2 vikna í myndatöku.
Tveggja ára hjálparhella.
Ţriggja ára í Leynigarđi.
Afmćlisstelpan
4 ára lestrarhestur sem kemur sér vel fyrir hvar sem er međ bók.
Til hamingju međ 4 ára afmćliđ elsku Júlía Katrín, dagurinn verđur ţinn!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:58 | Facebook
Um bloggiđ
Dritað á plankann
Fćrsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefniđ mitt
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ć hvađ ţetta var sćtt blogg
Mér finnst alltaf jafn skrítiđ hvađ Ívar er orđin stór. Í huga mér er hann alltaf jafn "lítill" og hann er á efstu myndinni. Og ótrúlegt hvađ Júlía Katrín er orđin e-đ fullorđin. Á neđstu myndinni er eins og hún hafi bara aldrei veriđ smábarn
Innilega til hamingju međ daginn, elsku Júlía Katrín
Josiha, 17.10.2007 kl. 01:19
Til hamingju međ daginn minnir mig á ađ ég á systur sem á afmćli í dag líka.=)
Zóphonías, 17.10.2007 kl. 03:38
Til hamingju međ daginn frá ömmu Helgau
Helga R. Einarsdóttir, 17.10.2007 kl. 11:01
Til hamingju međ daginn! Vá, ég trúi ţví varla ađ Júlía Katrín sé orđin 4 ára gömul. Mér finnst svo stutt síđan hún fćddist! En svona líđur tíminn hratt!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 11:04
Til hamingju međ daginn í gćr! ţetta er svakalega fljótt ađ líđa, mér finnst vera svo stutt síđan ég sá hana bara pínu pons einusinni í smáralindinni međ ykkur familíunni.
Knús til ykkar.
Millan
Ađalheiđur M Steindórsdóttir, 17.10.2007 kl. 20:40
til hamingju međ dóttluna og til hamingju međ ţinns afmćlisdag krúttiđ mitt - klístruđ kveđja
Ninns
gilitrutt (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 12:02
Til hamingju međ daginn frćnka. Emil hlakkar til ađ hitta ţig viđ fyrsta tćkifćri er ég viss um..
Erla Björg, Vilberg og Emil (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 16:21
Til hamingju međ daginn í gćr, góđur dagur
Inga (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 17:35
Ninna !!! smsađu mér lykilorđiđ ţitt
Zóphonías, 18.10.2007 kl. 18:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.