7.10.2007 | 22:17
Fórum...
...í Leynigarð í dag og tókum aðeins til úti, svona fyrir vetur tiltekt. Þar á meðal pökkuðum við saman trampólíninu. Lékum okkur líka á því og í fótbolta í góða veðrinu.
Ívar Bjarki á kantinum.
Júlía Katrín að hoppa.
Lalli og Max í fótbolta.
Max bíður eftir boltanum.
Sáum þennan furðufugl inni í Hveramýri sem breiddi úr vængjunum til að fela sig fyrir okkur.
Þekkir einhver tegundina?
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:19 | Facebook
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
247 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir!
Sérstaklega sú af Ívari, ekkert smá töff sjónarhorn!
Ninna (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 22:23
Er þetta ekki bara mýrisnípa? Örugglega einhver snípa alla vega. Stundum á haustin eða jafnvel snemma vors birtist ein ekki ólík þessu hér á blettinu. Leitaðu á netinu. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 7.10.2007 kl. 22:33
Takk Ninna
Mútter: Við sáum hana illa, hún var frekar langt frá, ég zoomaði bara í botn
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 7.10.2007 kl. 22:58
Það er rétt hjá þér mútter Mýrarsnípa eða bara Hossagaukur sama rönd frá auganu
Ég þjáist af fuglafáfræði. Þekki bara gæsir, hænur, þresti, starra, álftir og reytta kalkúna
.
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 7.10.2007 kl. 23:09
Hehehe fyndin myndin af Lalla - action mynd!
Josiha, 8.10.2007 kl. 01:19
P.S. Fattaði ekki fuglinn...
Josiha, 8.10.2007 kl. 01:20
Flottar myndir hjá þér skvís! Þú ert svakalega efnilegur ljósmyndari, ég var að skoða myndirnar neðar á síðunni og finnst þær alveg geggjaðar!
keep up the good work!
Hlakka líka til að sjá útkomuna hjá þér eftir ljósmyndanámskeiðið, mig dauðlangar einmitt að fara á námskeið!
Aðalheiður M Steindórsdóttir, 8.10.2007 kl. 13:33
oh gleymdi auðvitað að senda extra knús :*
Aðalheiður M Steindórsdóttir, 8.10.2007 kl. 13:34
ég hef aðeins átt einnota myndavélar .... hugsaðu þér! Ég tók meira segja enga mynd á meðan ég bjó í Kbh.!!!!
Zóphonías, 8.10.2007 kl. 18:08
Zófi - þú ert náttla ekkí lagi!
Helga R. Einarsdóttir, 8.10.2007 kl. 19:01
Já sussumsvei!
Josiha, 8.10.2007 kl. 23:54
jebb ég lofa að kaupa mér myndavél .... Skemmtu þér vel í Prag um helgina Guggulingur svo kemur Orri frændi að sækja þig á Sunnudaginn!
Zóphonías, 10.10.2007 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.