Fórum...

...í Leynigarð í dag og tókum aðeins til úti, svona fyrir vetur tiltekt. Þar á meðal pökkuðum við saman trampólíninu. Lékum okkur líka á því og í fótbolta í góða veðrinu.

okt 2007 184

Ívar Bjarki á kantinum.

 

 

okt 2007 148

Júlía Katrín að hoppa.

 

 

okt 2007 236

Lalli og Max í fótbolta.

 

 

okt 2007 202

Max bíður eftir boltanum.

 

okt 2007 264

Sáum þennan furðufugl inni í Hveramýri sem breiddi úr vængjunum til að fela sig fyrir okkur.

Þekkir einhver tegundina?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir!  Sérstaklega sú af Ívari, ekkert smá töff sjónarhorn!

Ninna (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 22:23

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Er þetta ekki bara mýrisnípa?  Örugglega einhver snípa alla vega. Stundum á haustin eða jafnvel snemma vors birtist ein ekki ólík þessu hér á blettinu. Leitaðu á netinu.  kv.

Helga R. Einarsdóttir, 7.10.2007 kl. 22:33

3 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Takk Ninna

Mútter: Við sáum hana illa, hún var frekar langt frá, ég zoomaði bara í botn

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 7.10.2007 kl. 22:58

4 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Það er rétt hjá þér mútter Mýrarsnípa eða bara Hossagaukur sama rönd frá auganu

Ég þjáist af fuglafáfræði. Þekki bara gæsir, hænur, þresti, starra, álftir  og reytta kalkúna.

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 7.10.2007 kl. 23:09

5 Smámynd: Josiha

Hehehe fyndin myndin af Lalla - action mynd!

Josiha, 8.10.2007 kl. 01:19

6 Smámynd: Josiha

P.S. Fattaði ekki fuglinn...

Josiha, 8.10.2007 kl. 01:20

7 Smámynd: Aðalheiður M Steindórsdóttir

Flottar myndir hjá þér skvís! Þú ert svakalega efnilegur ljósmyndari, ég var að skoða myndirnar neðar á síðunni og finnst þær alveg geggjaðar!
keep up the good work!

Hlakka líka til að sjá útkomuna hjá þér eftir ljósmyndanámskeiðið, mig dauðlangar einmitt að fara á námskeið!

Aðalheiður M Steindórsdóttir, 8.10.2007 kl. 13:33

8 Smámynd: Aðalheiður M Steindórsdóttir

oh gleymdi auðvitað að senda extra knús :*

Aðalheiður M Steindórsdóttir, 8.10.2007 kl. 13:34

9 Smámynd: Zóphonías

ég hef aðeins átt einnota myndavélar .... hugsaðu þér! Ég tók meira segja enga mynd á meðan ég bjó í Kbh.!!!!

Zóphonías, 8.10.2007 kl. 18:08

10 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Zófi - þú ert náttla ekkí lagi!

Helga R. Einarsdóttir, 8.10.2007 kl. 19:01

11 Smámynd: Josiha

Já sussumsvei!

Josiha, 8.10.2007 kl. 23:54

12 Smámynd: Zóphonías

jebb ég lofa að kaupa mér myndavél .... Skemmtu þér vel í Prag um helgina Guggulingur svo kemur Orri frændi að sækja þig á Sunnudaginn!

Zóphonías, 10.10.2007 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

339 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband