Yfirlit og yfirheyrsla...

Sit hér á L.kveldi og á með eldri dóttur minni "vellukkaða leiðindastund" eins og presturinn sagði.

Við Ívar Bjarki fórum og horfðum á flugeldana hans Kjartans áðan, það var tilkomumikið.

 Í dag fórum við Lalli með litla barnið á mótorhjólasýningu og í Landbúnaðarbíó, tókum ömmuna áður með í Tryggvaskála þar sem amman keypti fjóra tombólumiða handa JKL til styrktar Björgunarsveitinni, JKL fékk fjögur tréskilti eða "trédrasl" eins og hún kallaði það. Styrkveitingin yljaði samt ömmunni um hjartarætur.

 Nú er Lalli litli á Players að hitta fólkið sem hann umgekkst fyrir tuttugu árum á Hlíðardalsskóla, hann ætlar að sofa úr sér í Sæluhlíð og mæta svo ferskur með mér í kaffihlaðborðið á morgun.

Nú bíð ég eftir jarðskjálfta eða innbrotsþjóf, það gerist alltaf eitthvað skrítið þagar Lallinn er ekki heima.

Svona til að drepa timann ætla ég að taka þetta nördapróf sem er á Tuttebra síðunni:

1. What's in the back seat of your car? Barnabílstóll og brauðmylsna

2. When was the last time you threw up? Spjótkastskeppnin  júní 1985

3. What's your favorite curse word? Halli á Hóli

4. Name one person who made you smile today? Júlívalga (júlíaívarhelga)

5. What were you doing at 8am this morning? dreymdi að ég væri fluga á formúlubraut.

6. What were you doing 30mins ago? opnaði Corona öl

7. If you could marry any celebrity today, who would it be? Mr.BEAN!

8. Ever been to a strip club? Hell je, einu sinni 1993 ala Vegas...vegan áskorunar.

9. What is the last thing you said out loud? Já, mjög flott.

10. What is the best ice cream flavor? lítill hvítur með jarðabejum og heitri karamellu sósu

11. What was the last thing you had to drink? Uhhh Corona

12. What are you wearing right now? Svört mangopeysa,gallabuxur,sokkar, inniskór, nærföt...mér er kalt.

13. Last food you ate? Kókosbolla.

14. Have you bought any new clothing items this week?Nei.

15. When was the last time you ran? Undan geitungi í gær...Helga hetja drap hann.

16. What was the last sporting event you watched? Íþróttafréttir á rúv... í kvöld ...óvart!

17. Last movie you saw? Sænska mynd í gær.

19. Do you like sushi..? Uuuuu já já ...verður að vera wasabe og soja með!

20. Do you have a tan?. Jamm smá Dove brúnkukrem.


21. Do you drink soda from a straw? Neibb of kellingalegt.

22. What did the last text you received say? Ha ha ha og broskall....frá Örnu í kveld.

23. Are you someone's best friend? Já...veit það!


24. Where's your mom right now? Sofandi vonandi hjá pabba mínum.

25. What color watch are you wearing? Wear ekki watch


26. What do you think of when you think of Australia? Ástralíunegrar

27. Ever been on a roller coaster? Nei og mun ekki!

28. What is your birthstone? Opal

29. Do you eat in a fast food restaurant or do you just hit the drive thru? sittlítið af hvoru,einstakasinnum.

30. Do you have a dog? Stekkjadals Max labbakút...

31. What does the first memory of your sister involve? "Systir" mín heitir Jóhanna ég tók fyrst eftir henni þegar hún var að labba á hótelplaninu á leið í vinnuna í verslunina MAÍ held ég...féll fyrir henni og eignaðist hana.

32. What's the biggest annoyance in your life right now? Ekkert!

33. Who was your last phone call? Helga af Subway:"viltu sjóða fyrir mig pasta, ég er að koma"

34. Are you allergic to anything? hveitiryki

35. What are your favorite pair of shoes you wear all the time? Svört stígvél og ecco inniskór

36. One thing you learned about life recently? Alltaf að læra í lífsins skóla.

37. Are you jealous of anyone? nei fullkomnlega sátt


38. Do you own an ipod? Já nota hann aldrei

39. Do you have any friends with children? Vildi að þessi spurning væri "no children"

40. What do you work as? Uppeldingur

41. Do you hate anyone? nei...það er vont að hata, ég vorkenni sumum...

42. How old will you be on your next birthday? ári yngri en 40Wizard

43. How did you get one of your scars? ég er bara með eitt ör á vinsti þumalfingri, rak mig í eldavélina hjá ömmu Ninnu þegar ég var lille...yngri!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Jamm...

GK, 16.9.2007 kl. 03:45

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Það eru bestu mömmurnar, sem eru "leiðinlegar" öðru hvoru.kv.

Helga R. Einarsdóttir, 16.9.2007 kl. 09:31

3 Smámynd: Josiha

Hey, hvaða sænsku mynd sástu? Annars mjög fróðleg lesning, hehehe...

Josiha, 17.9.2007 kl. 16:23

4 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Fyrir frostið heitir hún með rannsóknarmanninum Kurt Wallander, svakalega spennandi!

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 17.9.2007 kl. 22:20

5 Smámynd: Josiha

Hehehehe okei!

Josiha, 17.9.2007 kl. 23:13

6 identicon

Kvitt.

Ninna (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

339 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband