11.9.2007 | 22:47
Dónar nr. 1,2,3,4,5,6 og sjö!!
Fór í stórinnkaup í dag í Bónus, þegar ég var komin í röðina að bíða eftir afgreiðslu voru tveir kassar í gangi og ca. 6 að bíða í hvorri röð. Kona sem ég þekki var sú sjötta í hinni röðinni með fulla körfu. Einn pólverji var fyrir framan hana með litla körfu og fljótlega ruddist annar slíkur framfyrir hana til hans með nokkrar vörur undir hendinni. Við litum á hvora aðra og ranghvolfdum augunum.
Raðirnar siluðust áfram og þá allt í einu ruddist sá þriðji fram fyrir hana með fulla kerru af vörum, honum fannst bara ekkert að því! Konan sagði við hann "no,no you have to go back" en hann þóttist ekkert skilja. Hún reyndi að tjá sig eitthvað frekar(kurteisislega)...en nei hann þóttist ekki skilja NO einu sinni. Hún gafst upp og sagðist bara ekki nenna að standa í einhverju rugli.
Þvílík endemis frekja í þessu liði. Ég var á leiðinni út þegar hún var að byrja að setja vörur á borðið hún var orðin allt of sein að sækja á leikskólann. Skí****kk !!!
ALDREI skal ég fá mann frá Lagnaþjónustunni inn fyrir mínar dyr.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Díses! Er það nú dónaskapur! En pældu í einu, útaf því að þú ert búin að lesa The Secret þá lenti þú ekki í þessu
En hvað kemur Lagnaþjónustan þessu við???
Josiha, 11.9.2007 kl. 23:24
Sá það þegar ég var að fara af bílastæðinu að þeir voru á Lagnaþ. bíl .
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 12.9.2007 kl. 00:52
hehehe okei skil
Josiha, 12.9.2007 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.