Ljúft að vera ljóska

Ljóskan hringir í kærastann og segir: "Viltu vera svo vænn að koma hjálpa mér að púsla rosalega erfitt púsluspil, ég veit ekki alveg hvernig ég á að byrja ?"

Kærastinn spyr : Af hverju á myndin að vera?
Ljóskan: Miðað við myndina utan á kassanum þá á þetta að vera hani.

Kærastinn ákveður að fara að hjálpa henni með pússlið.

Þegar hann kemur hleypir hún honum inn og leiðir hann að borðinu þar sem hún hefur dreift úr öllum bitunum í pússlinu.

Hann skoðar bitana í smástund, lítur á kassann, snýr sér þá að henni og segir : "Í fyrsta lagi, alveg sama hvað við gerum, eigum við ekki eftir að geta sett bitana þannig saman að þeir muni á nokkurn hátt líkjast hana."

Hann tekur í hönd hennar og segir: "Í öðru lagi, vertu róleg, fáum okkur góðan tebolla og svo skulum við..." segir hann andvarpandi.......

 

(niður)

 

 

(niður)

 

 

(niður)

 

 

(niður)

 

 

(niður)












"..setja allt kornflexið í kassann aftur." Errm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Næst kaupir hann Ceerios handa henni.

Ertu búin að fá hana - þú veist? kv.

Helga R. Einarsdóttir, 6.9.2007 kl. 20:31

2 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

jamm hún er mætt á svæðið

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 7.9.2007 kl. 00:30

3 Smámynd: Josiha

*fliss*

Josiha, 7.9.2007 kl. 02:25

4 identicon

Aulahúmor hentar mér best.. svo að þetta er mjög fyndinn brandari frá mínum bæjardyrum séð. Gef honum alveg jaaaa 7 fynd af 10 mögulegum fyndum í pottinum. Til hamingju með vinnukonuna.. hverra þjóðar er hún blessuninn.. ??

Erla Björg (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

339 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband