12.8.2007 | 22:38
Nokkrar nýjar myndir...
Fórum á 4hjólunum inn að Heiðarvatni um versl.m.helgina.
Þarna er Dísin mín með öngul í rassinum, eins gott að vera með hjálm!
Ívar Bjarki bjó til þennan flotta varðeld.
Helga búin að dressa MAX upp í bol og stuttbuxur með slaufu.
Ivar Bjarki að veiða í Tangavatni við Galtarlæk í gær.
Fallegu börnin samankomin í Rauðholtsgrilli í kvöld.
Þessi var tekin fyrir akkurat einu ári síðan.
Prinsessan og spassarnir í Rauðholtsgrilli.
Una fær sér rifsber.
Dýrleif Nanna stóóóóóór.
Tuskudýrin Lalli og Binna búin í uppvaskinu
.
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Myndaalbúm
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æj hvað þetta var flott blogg. Gaman að sjá hvað Rauðholtsbarnabörnin hafa breyst mikið á einu ári
Josiha, 13.8.2007 kl. 00:32
Gugga svakalega er Einar loðinn um höfuðið, sá varla mun á honum og þér.
Eiríkur Harðarson, 13.8.2007 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.