18.8.2006 | 23:09
Dauðakippir og hor
Við Lalli vorum að glæpast áðan,myrtum um 40 spikfeitar köngulær sem voru búnar að vera með ókeypis leigu utan á húsinu í allt sumar.
Ég sé svolítið eftir því að hafa drepið hana Hönnu,hún var búin að hanga fyrir utan sólstofudyrnar og spjalla við mig(eða ég við hana)svo horfðumst við bara stundum í augu,mjög notalegt.Farvel HannaI´ll miss you.
Það var annars virkilega gaman að sjá þær ranghvolfa augunum og engjast,síðan lamast í slow motion og að lokum dauðakippast.Lalli talaði fyrir þær,svona með "I see dead people"rödd,það var ekki síður skemmtilegt skemmtiefni.Við erum vonandi að fá málara í staðinn fyrir þær utan á húsið,fæ vonandi ekki gæsahúð að rekast utan í þá.
Það er kominn tími á að xtrím meikóva húsið,enda er það upplitað eins og grænt horSvona leikskóla vetrarhor.Næsta verk er að safna vefunum saman og sauma silkikjól á Grýlu.
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þær fá þá sömu útreið :p
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 18.8.2006 kl. 23:54
en fínt ..panta þig þá sem leigumorðingja á mitt hús, til að hjálpa til við köngulóarperrann í þér
krulla (IP-tala skráð) 19.8.2006 kl. 02:20
en spennandi! hvernig á svo að mála húsið á litinn?
Josiha, 19.8.2006 kl. 12:23
Frábært ég á einmitt nokkrar hlussur á stofuglugganum hjá mér ef þú hefur áhuga á að halda þér í kóngulóardrápsformi (´.´)
Vatnsendahúsm...
Vigdís H.Sig. (IP-tala skráð) 19.8.2006 kl. 19:08
Hvernig myrtuð þið köngulærnar? Ég kveikti í einni svo að hún skrækti, svo kramdi ég eina áðan og það small í henni. Mér finnst ekki gaman að drepa dýr sem gefa frá sér hljóð um leið. Allt annað að rota fiska, þeir steinþegja...
GK, 20.8.2006 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.