23.07.07.

 

                               Heart ÍVAR BJARKIHeart

DSCF2992 (2)

Mynd frá ömmu Helgu tekin 22.07.07

 Fyrir 12 árum fæddist fallegasti gullmolinn í heimi, hann vó 18 merkur og var 55 cm hár. Mér fannst hann eins og ljónsungi, algjört augnayndi. Í fæðingunni kom hann skakkur niður og þurfti að toga hann út með látum því hjartslátturinn var orðinn svo lágur, við það viðbeinsbrotnaði unginn minn og mátti bara sofa á annari hliðinni í nokkrar vikur. Miðað við Helgu (14 merkur) fannst mér eins og að fá þriggja mánaða barn í hendurnar, hann var svo stór!FootinMouth.

 Frá fyrsta brosi (4 vikna) er vandfundin mynd af honum óbrosandiHeart.

 Þessi elska hefur alltaf gefið okkur mikið og erum við svo stolt af honum. Þegar hann var yngri var auðvelt að finna hann í Tjarnahverfinu með skjannahvíta hárið sitt InLove.

 Nú er hann alveg að ná mömmu sinni í hæðBlush.

 Til hamingju með afmælið elsku kallinn minn, ég skal stjana við þig í dagWizard.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Til hamingju með drenginn 

Josiha, 23.7.2007 kl. 01:53

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Til hamingju fjölskyldan öll. Við lítum inn sinni partinn. kv. amma helga.

Helga R. Einarsdóttir, 23.7.2007 kl. 12:56

3 identicon

váá 12ára til hamingju með daginn!

Inga (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 17:41

4 identicon

Til hamingju með daginn elsku snúllinn okkar.

Afmæliskveðja frá fjölsk. í Sæluhlíð

Sæluhlíðarfjölskyldan (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 17:54

5 identicon

Til hamingju með daginn. Hafið það sem best og sjáumst fljótlega inn á Mýri. 

Erla Björg,Vilberg og Króatinn (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

340 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband