4.5.2007 | 00:15
Springa ,sprunginn ,sprunkt ...
Fór í kvöld með gömlum bekkjarsystrum á Hafið bláa meðal annars til að eta sjávarfang, fékk mér 3rennu sem samanstóð af humri,skötusel og rauðsprettu mmmmmm... og eplaköku í eftirrétt. Við erum fimm sem vorum í hittingsnefnd 2003 og ákváðum að halda hópinn og hittast reglulega. Erum allar með stór og smá börn samtals 17 stykki frá tveggja til tuttugu og eins
þannig að við náum vel saman...Ég fékk nú samt smá áhyggjuhnút í magann þegar umræða um æðarhnúta, háræðaslit og svuntuaðgerðir braust út
. En ég þaggaði bara niður í þeim með því að sýna þeim tattoo-ið mitt
.Þetta eru allt dásamlegar stelpur og alltaf gaman að hitta þær. Ætlum að hittast í haust og hrista nýju nefndina saman, því næsta bekkjamót er næsta vor á fertugasta árinu okkar
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Af mbl.is
Erlent
- 19 árásir Rússa fyrstu sex tíma vopnahlés
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Viðskipti
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
Myndaalbúm
248 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhh hvað ég er svöng núna! Mig á eftir að dreyma mat!
Josiha, 4.5.2007 kl. 01:17
mamma, þú ert ekkert gömul, stjörnurnar fara allar í svuntuaðgerðir, ég er með háræðaslit, fékk eitt stykki í svona 4 bekk sem er ekki enn farið og Erna var með æðahnúta sem voru teknir um daginn.. hún er í 10 bekk og ég í 2.. kvíddu engu elskan
helga frábæra (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.