1.5.2007 | 00:25
Ja..ef mig dreymir ekki tré þá ét ég hund...
Það hefur mikið gengið á í Hveramýri 2 (Leynigarði) um helgina og ekkert lát á því. Við erum búin að saga helling af risatrjám og henda á haugana, grafa upp rætur, grafa niður lagnir og færa tré, sem sagt allt á fullu. Inn á milli hamfaranna hef ég hoppað á nýja trampolíninu og það er ekki laust við það að einhverjir vöðvar hafi vaknað úr löngum dvala .
Í dag var 20° hiti á Flúðum (í forsælu!) sól og logn kl 3. æðislegt veður.
Gullkorn - Við Júlía Katrín fórum í Húsasmiðjuna í morgun,allt í einu hrópar Júlía: "mamma ! þarna er kallinn hans pabba" og framhjá okkur gekk Sverrir og heilsaði brosandi (hann hefur verið að vinna stundum hjá Lalla)
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehehehe...fyndið blogg
En hey! Er núna hægt að kúka hjá ykkur? Hihihihi...
Josiha, 1.5.2007 kl. 11:33
Er þér mál Jóhanna mín?
Þú getur kúkað í kemiska klósettið, hitt kemur ekki fyrr en búið er að gera og græja" húsið milli húsanna " það voru bara grafnar niður lagnir fyrir heitt og kalt vatn, í pottinn og sonna
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 1.5.2007 kl. 12:28
Jahérna hvað ég verð kíkja í Leynigarðinn - drúslu eruð þig dugleg og svo ertu búin að grafa upp gamla vöðva- ýmislegt sem leynist í uppsveitum Árnessýslu
Gilitrutt (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.