14.4.2007 | 01:48
Föstudagurinn 13di
Átti tíma hjá tannsa í dag í rvk. var að spá í að afpanta bara út af dagsetningunni en hætti við að hætta við Keyrði yfir heiðina í slagveðri,vá hvað það er mikið af flutninga og vörubílum e.h. í og úr rvk! Varð illilega vör við það . Lagði mig svo hjá tannsa á meðan hann skoðaði og myndaði ...engin hola. Kom við í Stangarholti og fékk kaffi hjá Lalla mínum og kíkti aðeins í Kringluna...dreif mig svo austur í Rauðholtið ,þar sem minnsta undrið mitt nam lýtalækningar hjá ömmu sinni. Eftir kvöldmat komu Helga, Anna karen og Fribbi, sá síðastnefndi hélt hér stórtónleika með rafmagnsgítarspili...lúmskt góður gaurinn þó eigi eigi hann gítar (eða skítar) eins og ÍBL sagði þegar hann var lítill .
Það sem ég græddi föstudaginn 13 apríl 2007 var aukatími með Lallanum kjóll,skór,bónaðar og glansandi tennur og einkatónleikar.
Vá hvað klukkan er orðin margt!
Þetta var ekta dagbókarrit
P.s. Halli í Króki vinnur í Enn Einum
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Af mbl.is
Erlent
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Myndaalbúm
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þú svo sniðug að bóna tennurnar reglulega!
Josiha, 14.4.2007 kl. 11:14
Ætli þetta sé ekki alltaf gert við gamalt fólk Jóhanna,það eru um 4 ár síðan hann hóf þetta bón. Hann notar gúmmísnúningsrafmagnstannburstatæki með grófu tannkremi...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 14.4.2007 kl. 16:50
Jæja... ég sá tannlækninn minn í dag.
GK, 15.4.2007 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.