Á sunnudagskvöldið...

...fékk ég afar ófyrirsjáanlegt símtal,við skulum kalla hana/hann sem var á hinum endanum zzz:

ÉG:  halló

zzz:  halló hver er þetta?

ég:  guðbjörg heiti ég,hver ert þú?

zzz:  þetta er zzz,við hittumst á ættarmótinu í fyrraTounge

ég:  já er það?

nú roðnaði ég og blánaði og það rauk úr eyrunum,meðan ég hugsaði hversu mörg slík mót ég fór á í fyrra....ÞÖÖÖÖGGN.......Og það kviknaði ljós!

ég:  jáááá!!!hæ hvað segir þú?

zzz:  bara allt fínt!ég var að flytja í kópavoginnSmile

ég:  já er það??gengur það ekki vel?

zzz:  jújú það gengur vel,ég bý með vinkonu minni,hvar átt þú heima?

ég:  ég er alltaf á selfossi.

zzz:  já er það?  ég er nýbúin að eiga afmæli.

ég:  jahá...hvenær var það?

zzz:  í janúarTounge

ég:  já en gaman,þú varst ekkert að bjóða mér??

zzz:  neits(og hlátur eins og einhver væri að kítla zzz)

ég:  þú gerir það bara næst.

zzz:  já kannski

zzz:  ég er að fara'ð keppa í fótboltaCool

ég:  já er það mikið ertu dugle.....

zzz:  já ég er að æfa,fer á morgun og fæ búning,skoCool

þegar hér var komið var sykurinn sem átti að fara á kartöflurnar farinn að rjúka!!

ég: heyrðu elskan,mikið var gaman að heyra í þér! er annars eitthvað sem þig vantar?

zzz:  neiiijjj?það held ég ekki?

ég:  ég verð nebbla að hætta núna,ég er smá upptekinSmile...það var rosalega gaman að heyra í þér,kannski sjáumst við í sumar...ferðu ekki eitthvað út á land á sumrin?

zzz:neits ég nenni því sko ekki!!

ég:  nei þá skaltu ekkert vera að því ...vertu bara í kópavoginumWink

zzz: jáhá(og hlátur eins og einhver væri að kítla zzz).

ég:  heyrðu ég bið bara að heilsa öllum og hafðu það rosalega gott! blessbless.

zzz:  bless.

 

Nú eigið þið að geta...hver er þessi yndislega dularfulla persóna zzz???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Ég giska á Einar bróður þinn!

Josiha, 28.3.2007 kl. 00:24

2 identicon

haha, ekki veit ég hver þetta á að vera, viss um að amma kemur með það

Helga Guðrún (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 00:29

3 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ótrúlegt en satt,þetta var ekki eös

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 28.3.2007 kl. 00:46

4 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ekki grænan grun.  Einhver þó undir tvítugu held ég - útaf fótboltanum. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 28.3.2007 kl. 08:33

5 Smámynd: GK

Var þetta ég? ...nei, ég bý ekki í Kópavogur. Leoncie?

GK, 28.3.2007 kl. 10:22

6 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Zzz er jafn gömul/gamall Einari Bárðar. og Vigdísi Hulduog sást stundum í sveitinni í dennnnnn...

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 28.3.2007 kl. 11:35

7 identicon

Ómægat ég er bara að verða forvitin komdu með það  kannski er þetta  einhver af nýju nágrönnum mínum  

Ps: það er gott að búa í Kópavogi 

kv. Vigdís

V.H.S (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 16:29

8 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ég held að mamma sé sú eina sem gæti vitað þetta...

Vigdís þú þekkir zzz!frá því í eldgamladaga

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 28.3.2007 kl. 16:50

9 identicon

Ég veit frænkann í Hafnarfirði man ekki hvað hún heitir. 

kv. Vigdís

V.H.S (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 19:46

10 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Haha ...góð!! ég ætla að leyfa fólkinu að engjast lengur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 28.3.2007 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dritað á plankann

Höfundur

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

 

 

Lestur þessi er alveg á þína ábyrgð,ekki er hægt að höfða mál við höfund síðunnar,verðir þú fyrir einhverskonar áfalli við lesturinn.Hverskyns bölv og ragn er með öllu óheimil,þó má gera undantekningu með óskiljanlegm dulyrðum. Góða skemmtun.

A.T.H. Nýtt póstfang:

guggasig@internet.is

MSN:

guggalugg@hotmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • des 08 080 copy copy
  • des 08 079 copy
  • des 08 078 copy
  • des 08 077 copy
  • des 08 072 copy
  • des 08 069 copy

Nýjustu myndböndin

Frænkurnar rokka

Júlía 2 hluti.

júlí 07 217

júlí 07 220

júlí 07 219

32 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband