9.3.2007 | 20:08
Draumurinn rættist loksins:)
Lét verða af því að kaupa mér kennsluefni og gítar...og engann smá gítar sko,Seagull eins og James Blunt á...nú ætla ég að vera rosa duglega að æfa mig,þá get ég boðið James í tónleikaferð um vestfirði í sumar.
Hér er gripurinn:
http://www.seagullguitars.com/productentouragerustic.htm
Bubbi hvað?"
********************************
UPPFÆRT
X-FACTOR
Jógvan-Jegvann.....laaaangbestur!
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kúl
GK, 9.3.2007 kl. 20:58
Váts! Flottur! Hammó hammó!
Josiha, 9.3.2007 kl. 21:36
til hamingju
Zóphonías, 9.3.2007 kl. 22:18
Ég á endalaust krúttlegann mann sem dró mig í Hljóðhúsið dag af því ég hafði svo lengi verið að pæla,það var von á allskonar fermingartilboðum á þriðjudag sem ég vildi bíða eftir ,en...nei "kaupum þennan"
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 9.3.2007 kl. 22:56
Lalli er krútt.
GK, 10.3.2007 kl. 13:44
Vonandi tekst þér það sem þú ætlar. Hann afi þinn á það skilið að sem flest barnabörn feti í sporin hans.
Helga R. Einarsdóttir, 11.3.2007 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.