5.1.2008 | 23:20
Lalli...
...er að fara til Póllands í nótt.
Hann er að fara á krónhjartarveiðar, sem þýðir að næstu helgi á Bambi enga foreldra.
3.1.2008 | 00:32
Voff !
Tók smá myndasyrpu af Max áðan, ég er búin að komast að því að hann er stilltasta módelið mitt. Ég bað hann að leggjast: "alveg niður!...bíða!". Svo þegar ég vildi fá aðra pósu sagði ég honum að setjast og endurtók svo :"alveg nið..." Hann var alveg kyrr á meðan ég skaut á hann.
Annars átti ég bara að skila nýjárskveðju til allra ferfættu vina hans, sem lesa þetta. Voff voff .
30.12.2007 | 23:05
.
GLEÐILEGT
2008
MEGI ÞAÐ VERÐA YKKUR
LJÚFT OG FULLT AF
FALLEGUM ÆVINTÝRUM.
Eyrabakki í gær
desember
nóvember
oktober
september
ágúst
júlí
júní
maí
apríl
marz
febrúar
janúar
Vinir og fjölskylda | Breytt 31.12.2007 kl. 00:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
27.12.2007 | 23:34
Var að koma úr kirkjugarðinum aaalein...
...var að prufa nýja þrífótinn minn.
Heppin að ná þessum norðurljósum, þau lýstu í 5 mínútur,og hurfu svo.
Þarna hvíla amma og langamma.
Krapinn í ánni gaf svona rjómablæ, tekið á 15 sec.
Bara nokkuð sátt með fyrstu næturmyndirnar mínar .
23.12.2007 | 01:49
I've got the power...
Það er komið rafmagn í Leynigarð, þar verður hlýtt og kveikt á jólaseríu LOKSINS þessi önnur jól hússins í Hveramýri.
Takk Guð .
14 mars 2006:
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Dritað á plankann
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin á E38
DELLURNAR
í lífinu
DRITRÚNTURINN
skemmtiefnið mitt
Myndaalbúm
340 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar